5.9.08

Loksins loksins

Ég er bara ekki búin að vera í kortastuði lengi, skil ekkert í þessu! Þetta kort er búið að vera heillengi í fæðingu. Vonandi er ég nú samt að hrökkva aðeins í gírinn. 

Það er nú ekki mikið um þetta kort að segja, nema þá helst stimpilinn en  hann er einn af Wiff of Joy stimplunum sem ég er svo skotin í. Þeir eru sko glænýjir á markaðnum :) 

Þetta kort gerði ég í áskorun sem ég rak augun í...langaði að vera með :) Hér er hægt að skoða: 


Í kortið notaði ég Bazzil, BG jólapp, Wiff of Joy stimpil sem ég litaði með SU bleki og svo notaði ég MS pöns.