23.4.09

Magnolíukort í áskorun - new challenge blog, Just magnolia
Loksins kom kort frá mér :) svona er að vera upptekin skólastelpa! Er bara á kafi í að skrifa lokaritgerðina mína og eiginlega með hana á síðasta snúning því það eru skil eftir tæpan mánuð. En vonandi hefst þetta alltsaman ;) En það var gott að setjast niður í smá stund og gera kort. Þetta kort er fyrir áskorun á nýju magnolíubloggi sem heitir Just Magnolia. Það átti að gera kort eftir ákveðinni skissu og nota magnolíustimpil. Þar sem ég á "nokkra" þá ákvað ég að slá til :) Þetta er nýjasta magnolían mín og hún er lituð með copics. 

Finally I made a card :) I'm very busy these days writing my final report and when I'm done I will be a registered nurse :) My dream job. This card is made for the new challenge blog Just Magnolia.