
15.4.10
7.4.10
Í þetta fermingarkort er notaður BG pappír, Wiff of Joy stimpill sem er litaður með Distress Ink og blóm frá Prima. Ég saumaði í pappírinn með vél en handsaumaði í pappírinn sem er á bakvið stimpilinn og fannst það mjög skemmtilegt, mun pottþétt gera það aftur ;)
Innan í kortinu er vasi sem hægt er að smeygja peningi í og er hugmyndin fengin frá Scrappassion
Subscribe to:
Posts (Atom)