30.7.08

Þetta kort er gert í dag á heitasta degi sumarsins og jafnvel enn lengur. Ég sat úti á svölum og sólaði mig á meðan. Var reyndar búin að lita myndina áður. 

Auðvitað hlaut útkoman að verða sumarleg :) 


6 comments:

Anonymous said...

vá æðislega flott kort, sumarlegt og sætt í anda dagsins

Anonymous said...

Æði. Sumarlegt og flott.

Anonymous said...

ohhh æðis!!

Svana Valería said...

frábærlega summerlegt kort hjá þér

Anonymous said...

Svo sumarlegt og sætt kort:)

kv. Bjarney

Anonymous said...

æðislegt og flott litað hjá þér.

GuðrúnE