12.7.08
Velkomin á nýja bloggið mitt. Mig hefur lengi langað að prófa að blogga í þessu umhverfi og er búin að vera í smá tíma að dunda mér við að búa það til. Mér sýnist þetta vera mjög þægilegt allt saman. Miklu fleiri möguleikar en á því gamla. Ég ætla ekki að flytja myndirnar af gamla blogginu yfir, hef bara link á gamla bloggið.