Þetta er gert úr Bazzil og BG pappír. Stimpillinn er Bella og litaður með copic's litum. Blómin eru prima og MM brads.
20.7.08
Vinkonukort
Nú erum við vinkonurnar að ná fertugsaldrinum. Ein okkar varð fertug í apríl síðastliðinn en við hinar verðum fertugar á næsta ári. Við hinar höfum því svolítið gaman að því að skjóta á þessa þar sem hún er elst. Um daginn fórum við út að borða og gáfum henni síðbúna gjöf og þetta kort fylgdi með.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
æðislegt kort :D
Ahhh fancý kort ;)
Er ekki sagt að allt sé fertugum fært ;)
Æðislegt kort og stimpillinn er akkútat sú sýn á hvað mar á eftir að hafa það huggó um fertugt..he he
Post a Comment