7.8.08

Fyrsta jólakort ársins!

Þá hefur fyrsta jólakort ársins litið dagsins ljós en það er ekki seinna vænna að byrja á þeim. Ég verð svo upptekin í skólanum næstu mánuðina að ég þarf bara að byrja svona snemma. Ég er líka frekar lengi að gera hvert kort. 

Þetta kort er gert úr Bazzil og BG pp. Blúndan er gerð með Martha Stewart pönsi og blómið er prima. Stimpillinn er einn af Honey and Pip Christmas Collection. 
Stimpillinn er málaður með SU bleki. 

This is my first christmas card this year and I have to start making christmascards early because I don't have much time to make cards before christmas. I will be bussy reading my schoolbooks ;) 
This card is made of Bazzil and Basic Gray paper.  The stamp is one of the Honey and Pip Christmas Collection and I colored it with Stampin'Up ink. The flower is Prima. 

7 comments:

Anonymous said...

úú ferlega flott, þú dugleg að vera byrjuð á jólakortunum.

GuðrúnE

huldubeib said...

Vááá æðislegur stimpill!! Og svo ertu svo mikill snilli á litunum ;) En mér líst vel á enskuna hjá þér *klappklapp*

Anonymous said...

Vá mikið rosalega er þetta flott kort æðislegir litirnir geggjaður stimpill og geggjaður pöns sá sem fær þetta kort á eftir að vera í skýunum.
kveðja
Árný

Anonymous said...

Æðislega flott kort.
Krúttlegur stimpill og flottir litir.

Gunna said...

Vá geggjað flott kort hjá þér, það er greinilega mikil vinna á bak við það þannig að e´g skil vel að þú viljir byrja snemma.

Stórglæsilegt til lukku með það

Barb. said...

Það er æðislegt :D :D :D

Anonymous said...

Æðislegt kort !!!
Kveðja, Jóna