24.8.08

Ískalt

Þessari Tildu er greinilega ískalt en það er heiti áskorunnar einnar sem er á Tilda & Co Challenge Blog

Ég gerði þetta kort í góðum félagsskap í gær. Fékk tvær kvennsur í heimsókn sem var bara frábært og ég hlakka mikið til að fá þær aftur í heimsókn ;) 

3 comments:

Hulda said...

geggjað kort! Þessi stimpill er svo mikið krútt.

Svana Valería said...

geggjað þetta kort ,fallegur blár litur

Anonymous said...

Brrr mannig verður kalt, þetta er ferlega sætur stimpill og flott kort, flottir litir.

GuðrúnE