26.1.09

Afmæliskort


Það voru margar pásur teknar við að gera þetta kort enda kellan alltaf svo upptekin. En ég er nú samt þokkalega sátt við það bara. Stimpillinn er frá Wiff of joy sem eru bara mínir uppáhalds þessa stundina ;) 

3 comments:

Jóna said...

Girnó terta !
Flott kortin þín sem ég var ekki búin að skoða fyrr en núna :o)

Svana Valería said...

jummy ,þetta kort er ógó smart

Anonymous said...

mmmm jömmmy kaka, æðislegt kort,
guðrúne