15.1.09

Fjólublátt og grænt


Fjólublátt er ekki einn af mínum uppáhalds litum og mér finnst nú lítið spennandi að nota hann. Ég ákvað samt að þar sem ég á til bæði skraut og pappír sem er fjólublátt þá ákvað ég að taka þátt í áskorun á Wiff of Joy áskorunarblogginu en það á að gera kort með fjólubláum og grænum lit, auk þess að nota Wiff of Joy stimpil. 

Pappírinn er gamall SU pappír. Fiðrildið er pönsað út með MS pönsi og blómin eru frá Prima. 

2 comments:

Rach said...

such a sweet card, love the little butterfly and your choice of papers. thank you for joining us at woj. hugs rachxx

Donalda said...

This is just gorgeous dear. Thanks for joining us this week at WOJ