13.1.09

Músa-afmæliskort


Ég held bara að ég sé að komast í kortagírinn aftur :) Það er sko kominn tími til! Annars finnst mér frekar erfitt að vinna á þessu litla vinnuborði mínu, það verður allt í drasli eins og skot og draslið hleðst upp á smá tíma. Ég nenni heldur aldrei að taka til um leið og ég er búin að gera kortið hehe :D 

Mér finnst þessi stimpill alveg hrikalega dædur! Hann er frá Wiff of Joy og er einn af Party Animals safninu. Myndin er lituð með Copics litunum og pappírinn er BG. 

7 comments:

Anonymous said...

Geggjað kort og rosalega flott brúnin á efsta bleika pappírnum;)

Anonymous said...

vá ekkert smá sætur stimpill og geggjað kort :)

GuðrúnE

Svana Valería said...

voða voða krúttað kort ,sæt þessi mús

Anonymous said...

Æðislega krúttlegt mýslukort :o)
Kveðja, Jóna

Sara said...

geggjað flott músakort :)

Anonymous said...

Ekkert smá sætt kort ;O)

Emma (metalicbutterfly) said...

I love your Henry he looks gorgeous and I love the flower you have used...


Emma xxx