

Þetta kort er búið að vera margar vikur á borðinu hjá mér en ég hef bara ekki gefið mér tíma til að klára það fyrr en núna. Er að rembast við að koma mér í gírinn til þess að fara að byrja á jólakortunum en ég er ákveðin í að hafa þau glæsileg í ár ;)
Stimpillinn er að sjálfsögðu Magnolia og er máluð með Distress Ink bleki og SU bleki. Pappírinn er Bazzil Bling og Bo Bunny.