11.8.09

Mjakast í gangÞetta kort er búið að vera margar vikur á borðinu hjá mér en ég hef bara ekki gefið mér tíma til að klára það fyrr en núna. Er að rembast við að koma mér í gírinn til þess að fara að byrja á jólakortunum en ég er ákveðin í að hafa þau glæsileg í ár ;)

Stimpillinn er að sjálfsögðu Magnolia og er máluð með Distress Ink bleki og SU bleki. Pappírinn er Bazzil Bling og Bo Bunny.

7 comments:

Jóna said...

Stórglæsilegt eins og við er að búast af þér !
Kemur þér vonandi í gírinn :o)

Beta said...

Æðislegt, ekkert smá sætt og vel litað að vanda :-)

GuðrúnE

Riet said...

What a beautiful card,i love the image and colours.
So gorgeous papers.

Hugs Riet.x

Anonymous said...

Virkilega fallegt kort.

Rach said...

such pretty colours, and beautiful detail. hugs rachxx

Filka said...

beautiful card :)

Saskia said...

Beautiful card... so sweet and elegant!!

Greetings,
Saskia :)