Þetta kort er búið að vera margar vikur á borðinu hjá mér en ég hef bara ekki gefið mér tíma til að klára það fyrr en núna. Er að rembast við að koma mér í gírinn til þess að fara að byrja á jólakortunum en ég er ákveðin í að hafa þau glæsileg í ár ;)
Stimpillinn er að sjálfsögðu Magnolia og er máluð með Distress Ink bleki og SU bleki. Pappírinn er Bazzil Bling og Bo Bunny.
7 comments:
Stórglæsilegt eins og við er að búast af þér !
Kemur þér vonandi í gírinn :o)
Æðislegt, ekkert smá sætt og vel litað að vanda :-)
GuðrúnE
What a beautiful card,i love the image and colours.
So gorgeous papers.
Hugs Riet.x
Virkilega fallegt kort.
such pretty colours, and beautiful detail. hugs rachxx
beautiful card :)
Beautiful card... so sweet and elegant!!
Greetings,
Saskia :)
Post a Comment