9.9.09

Fyrsta jólakortið í ár/ The first christmascard this year.

Þá fara jólakortin að streyma inn. Eins gott að bretta upp ermarnar og setja allt á fullt í þeim efnum því ég ætla mér að gera ansi mörg jólakort þetta árið.
Ég hafði gaman af því að grafa upp þennan sæta stimpil en hann er úr línu sem heitir Honey and Pip. Afskaplega jólalegur og passar alveg í svona "gamaldags" kort.
Stimpillinn er litaður með Distress Ink. Blómin eru frá Prima. Pappírinn er frá MME....elska þann pappír!
Takk fyrir heimsóknina ;)


This is my first christmascard this year and I attend to make many of them before christmas. I have to use about 30 myself and I would like to make few for my mother. This lovely stamp is Honey and Pip and is colored with Distress Ink. The paper is from MME and the flowers are from Prima. Thank you for visiting :)

12 comments:

Anonymous said...

ótrúlega fallegt hjá þér

Gugga said...

Æðislegt kort! Elska doiluna, er að fara að kaupa mér svona svipað í nestabilities (eylet pendant)!!!

Gógó said...

Vá vá vá =)

Elska kortin þín, þau eru svo vönduð og flott!

Jóna said...

Þetta er æðislegt eins og öll hin kortin þín.
Litavalið frábært !

Riet said...

What a beautiful card Bryndis,i love the image and colours.
So gorgeous papers.

Hugs Riet.x

Hildur Ýr said...

Rosalega fallegt kort :) Gordjöss stimpill :)

Hulda said...

Æðislegt kort hjá þér!!!
Þú ert í algjöru uppáhaldi hjá mér :D

Sonja said...

váá það er æðislegt... þú ert algjör korta snillingur

kv Sonja

Anonymous said...

totally æðisegt alveg :)

Anonymous said...

Sjúklega flott!!! :D

Beta said...

Æðislegt kort hjá þér, hef sagt það áður og segi aftur: finnst svo flott hvað þú leggur mikla vinnu í detailin.
GuðrúnE

Anneke said...

great colored card and image with pretty details