14.10.09

Áskorun/ Wiff of Joy challenge

Ég hef aldeilis verið í kortagírnum í dag, fór og hitti skemmtilega frænku og við grúskuðum svolítið saman í skrappdóti hvor annarrar ...eins og krakkar sem komast í leikföng ;) Kannist þið við þetta? ;) Í kvöld gerði ég svo þetta kort fyrir áskorun hjá Wiff of Joy Challenge blog en þar er skorað á mann að hafa útskorið mót (die) á kortinu. Ég á nú ekki í vandræðum með það þar sem ég á slatta af formum til að skera út með ;) Svo er líka skilyrði að nota Wiff of Joy stimpil og ég á víst nokkra svoleiðis líka :) Takk fyrir að kíkja á bloggið mitt :)

This is a card for the Wiff of Joy Challenge blog. I just love this stamp.....so cute! The big snowflake is a Boss Kut die and that was the challenge...to use a die on the card. Thank you for visiting my blog and have a nice day! :)

10 comments:

Rach said...

a beautiful card, so pretty and beautifully coloured. xx

Jóna said...

Þetta er alveg dásamlega fallegt kort. Fuglarnir eru bara yndislegir :o)

Gogo said...

Ekkert smá krúttlegt kort, og öll kortin þín á blogginu er alveg æði =)

Anonymous said...

awww þetta er nú bara hrikalega flott kort ,fer næstum í jólagír við að sjá þetta fallega kort
kv Svana

Michele Roos said...

Gorgeous card. Love the image you've used and the colours also. Hugs Michele x

Giò said...

SOOOO sweet!!! Beautiful colors and coloring.

Hugs
Giò

Anneke said...

beautiful card and nice colors.

Linda said...

Þetta kort er bara algjörlega GORDJÖSS! Finnst snjókornin alveg púkturinn yfir i-ið :D og fuglarnir eru nottla BARA kjút!

Tonje said...

You make such beautiful cards! I love the way you color and layer the cards!

Jóna said...

Verð bara að segja frá, ég fékk svona stimpil í jólagjöf frá vinkonu minni, finnst hann alveg dásamlegur :o)