2.10.09

Jólakortin streyma inn :) - Christmascard

Oh hann er svo sætur þessi stimpill....einn sá flottasti held ég bara :) Yljar manni um hjartaræturnar. Ég hafði líka gaman af því að lita hann með dásamlega Distress Ink-inu mínu. Hann er einn af nýju jólastimplunum frá Wiff of Joy.
Snjókornið er frá Quick kuts, blómin frá Prima og laufblöðin eru pönsuð út með MS pönsum. Á bleðlinum undir myndinni er stimpill frá Tom Holtz og pappírinn er BG.

I just love this cute stamp from Wiff of Joy and I enjoyed color it with my lovely Distress Ink.

2 comments:

Jóna said...

Þessi stimpill er algjört æði, þeir eru svooooo sætir :o)
Kortið er líka frábært !!!!

Anneke said...

a very beautiful christmas card.
love the ice crystal