23.7.08

Magnolíugítarleikari


Oh hvað ég er skotin í þessum magnolíum. Það er svosem ekkert mikið um þetta kort að segja. Ég sat í allan gærdag og gerði kort og hafði sko gaman af. Ennþá á ég skrilljón stimpla sem ég á þegar eftir að prófa svo mér er alveg óhætt að halda áfram að stimplast. 

Ég nenni eiginlega ekki að lýsa þessu korti neitt, það er bara sami efniviður og í undanförnum kortum ;) Það sést reyndar ekki að eldurinn er litaður með copics glitter pennum og eru alveg gasalega flottir! 

Annars er ég í sumarfríi þessa dagana og finnst æðislegt að dúllast bara svona heima. Þarf að fara að byrja á jólakortunum en í gær pantaði ég mér alveg gordjöss jólastimpla sem ég hlakka mikið til að nota :) 

Hafið það gott í dag og endilega veriði duglegar að kommenta hjá mér....það er svo gaman að sjá hverjir eru að kíkja í heimsókn. 

9 comments:

Hildur Ýr said...

Æðislega flott kort!

Anonymous said...

Ferlega flott, finnst þessi stimpill einmitt svo skemmtilegur
Kv.Jóna

Svana Valería said...

gúgú !!!

kortið er geggjað og svo flott litað

Anonymous said...

Mér finnst kortin þín svo flott.
Kiki alltaf á kortin þín.

kv. Bjarney

Anonymous said...

æðislega flott eins og alltaf hjá þér :O)

Anonymous said...

Geggjað! mar er greinilega bara búin að sjá brot af þessum stimplum sem eru til:O)

hannakj said...

ótrúlega flott kort!!!

Anonymous said...

Ógeðslega flottur gítarleikari.... ég er að sjá það ða ég þarf að kíkja í heimsókn til þín og sjá þessa liti í aksjón. Eða verður maður ekki klárari í kortunum með svoleis í höndunum????

Anonymous said...

bara flottur þessi. kveðja Linda