Oh hvað ég er skotin í þessum magnolíum. Það er svosem ekkert mikið um þetta kort að segja. Ég sat í allan gærdag og gerði kort og hafði sko gaman af. Ennþá á ég skrilljón stimpla sem ég á þegar eftir að prófa svo mér er alveg óhætt að halda áfram að stimplast.
Ég nenni eiginlega ekki að lýsa þessu korti neitt, það er bara sami efniviður og í undanförnum kortum ;) Það sést reyndar ekki að eldurinn er litaður með copics glitter pennum og eru alveg gasalega flottir!
Annars er ég í sumarfríi þessa dagana og finnst æðislegt að dúllast bara svona heima. Þarf að fara að byrja á jólakortunum en í gær pantaði ég mér alveg gordjöss jólastimpla sem ég hlakka mikið til að nota :)
Hafið það gott í dag og endilega veriði duglegar að kommenta hjá mér....það er svo gaman að sjá hverjir eru að kíkja í heimsókn.
9 comments:
Æðislega flott kort!
Ferlega flott, finnst þessi stimpill einmitt svo skemmtilegur
Kv.Jóna
gúgú !!!
kortið er geggjað og svo flott litað
Mér finnst kortin þín svo flott.
Kiki alltaf á kortin þín.
kv. Bjarney
æðislega flott eins og alltaf hjá þér :O)
Geggjað! mar er greinilega bara búin að sjá brot af þessum stimplum sem eru til:O)
ótrúlega flott kort!!!
Ógeðslega flottur gítarleikari.... ég er að sjá það ða ég þarf að kíkja í heimsókn til þín og sjá þessa liti í aksjón. Eða verður maður ekki klárari í kortunum með svoleis í höndunum????
bara flottur þessi. kveðja Linda
Post a Comment