Prinsessan á heimilinu er orðin sex ára og hætti á leikskólanum á dögunum. Í tilefni þess fór hún með nammipoka handa krökkunum á deildinni. Fósturnar fengu líka nammipoka en hann var aðeins stærri og innihélt konfekt. Við mæðgur höfðum gaman af því að skreyta pokana saman og var hún afar stolt af því að fara með þá í leikskólann.
19.7.08
Nammipokar
Prinsessan á heimilinu er orðin sex ára og hætti á leikskólanum á dögunum. Í tilefni þess fór hún með nammipoka handa krökkunum á deildinni. Fósturnar fengu líka nammipoka en hann var aðeins stærri og innihélt konfekt. Við mæðgur höfðum gaman af því að skreyta pokana saman og var hún afar stolt af því að fara með þá í leikskólann.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Til hamingju með nýja bloggið! Er búin að uppfæra linkinn hjá mér ;) Rosalega flott pokaskraut!!
geggjuð hugmynd hjá þér, ekki fengu allir krakkarnir svona flotta stimplamynd :-) Þú ert ótrúlega sniðug skvís
kv Elísabet
hrikalega flott hjá þér
Takk stelpur :)
Elísabet: Allir krakkarnir fengu svona alveg eins poka. En fóstrurnar fengu stærri poka og kort :)
Men hvað þetta er töff hjá þér :D
Post a Comment