11.8.08

Jóla jóla!

Þetta kort fæddist rétt í þessu. Það er gert úr Bazzil og MME pp. Primablómum og einhverju blingi. Myndin er Honey and Pip stimpill og er hún lituð með hinum margumtöluðu Copic's litum ;) 

7 comments:

Anonymous said...

vá alveg geggjað flott :O)

Anonymous said...

Geggjað kort og flottir litir í kortinu og myndinni:O)

Anonymous said...

Flott kort, finnst stimpillinn geggjaður

Svana Valería said...

hrika flott ,sæt þessi mynd

Svana Valería said...

hrika flott ,sæt þessi mynd

Anonymous said...

æði, ekkert smá krúttulegur stimpill :-)

GuðrúnE

hulda beib said...

Eeeeelska það!!Ohh mig langar svo í svona stimpla!!