25.10.08

Það kom að því!!

Að kellan gerði kort!  Gerði þetta kort í dag af tilefni þess að mágkona mín var að útskrifast með mastersgráðu og ég fór í veislu til hennar. Ég er búin að vera í algjörri kortalægð en held fast í vonina að sköpunarlöngunin láti á sér kræla á ný. Stimpillinn er Wiff of Joy stimpill og hann er litaður með dásamlegu Copic's tússlitunum mínum :) 

5 comments:

helgaj said...

Æðislegt kort og flottur stimpillinn:O)

Þórunn said...

sætt kort...æðislegt járnskrautið!!

Svana Valería said...

wow hrika smart kort ,þessi stimpill er to die for

Sonja said...

æðislega flott kort.

BeggaHuna said...

vá þetta er ekkert smá fallegt :)

kv. Begga