25.10.08
Það kom að því!!
Að kellan gerði kort! Gerði þetta kort í dag af tilefni þess að mágkona mín var að útskrifast með mastersgráðu og ég fór í veislu til hennar. Ég er búin að vera í algjörri kortalægð en held fast í vonina að sköpunarlöngunin láti á sér kræla á ný. Stimpillinn er Wiff of Joy stimpill og hann er litaður með dásamlegu Copic's tússlitunum mínum :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
5 comments:
Æðislegt kort og flottur stimpillinn:O)
sætt kort...æðislegt járnskrautið!!
wow hrika smart kort ,þessi stimpill er to die for
æðislega flott kort.
vá þetta er ekkert smá fallegt :)
kv. Begga
Post a Comment