Þessi pappír er einn af mínum uppáhalds í BG, bara fallegur! Svo notaði ég Fiskars pönsana mína til að gera blúndumunstur. Magnolían er máluð með bleki á vatnslitapappír.
25.2.09
22.2.09
Bleikt og bjútí
Mikið leiðist mér hvað það er erfitt að versla sér Copic's litina. Finnst stundum glatað hvað það er erfitt að fá það sem mann virkilega langar í hér á landi. Svona er nú að búa á litlu landi þar sem er lítill markaður...og kreppa þar að auki :(
En sem betur fer er nú hægt að kaupa eitthvað föndurdót hér á landi :)
19.2.09
Kort í áskorun
Hér er enn eitt kortið sem ég geri í áskorun hjá Wiff of Joy Challenge blog. Þessi stimpill er svo krúttlegur :) Hann er líka frá Wiff of Joy. Ég stimplaði á vatnslitapappír og málaði myndina með bleki. Pappírinn er frá hinum og þessum framleiðendum. Blómin keypti ég á ebay eftir mikla leit ;) Þau eru frá prima ...alveg hrikalega sæt :)
14.2.09
Dúllerí
Subscribe to:
Posts (Atom)