22.2.09

Bleikt og bjútíÉg er alveg vonlaus í að babbla mikið um þessi kort mín og eiginlega hætt að nenna að segja hvaða efni ég er að nota, þið spyrjið mig bara ef þið hafið áhuga ;) En ég er semsagt alveg í kortagírnum þessa dagana og hugmyndirnar flæða alveg hreint um kollinn! 

Mikið leiðist mér hvað það er erfitt að versla sér Copic's litina. Finnst stundum glatað hvað það er erfitt að fá það sem mann virkilega langar í hér á landi. Svona er nú að búa á litlu landi þar sem er lítill markaður...og kreppa þar að auki :(
En sem betur fer er nú hægt að kaupa eitthvað föndurdót hér á landi :) 

No comments: