25.2.09

Ný Tilda


Þessi pappír er einn af mínum uppáhalds í BG, bara fallegur! Svo notaði ég Fiskars pönsana mína til að gera blúndumunstur. Magnolían er máluð með bleki á vatnslitapappír. 11 comments:

Steinunn said...

geðveikt kort hjá þér :) Ég ferð að fá mér svona punch eins svo margar eru að nota hrikalega flott að nota svoleiðis í kortin :)

Hulda said...

æðislegt kort! Fiðrildið kemur flott út og pönsarnir!

Anonymous said...

vá þetta kort er bara flott.

kv Gunna

Helga Lind said...

vá rosalega er þetta flott hjá þér :)

Sara said...

ótrúlega fallegt kort :)

Gugga said...

Æðððiii!!!

Rach said...

so pretty, great papers and colouring.x

Gugga said...

Kannski ég bæti því nú við að mér finnast þessi blóm geggjuð og er farin að sjá svo marga nota þau...manstu hvað þau heita svo ég geti leitað að svona á netinu????

Pálína said...

andvarp.

Kortin þín eru svooooo falleg. Svo mikið af yndislegum smáatriðum og fallega málaðar myndirnar.

Bryndís said...

Takk elsku stelpur :)

Gugga: blómin eru frá prima og ég fann þau á ebay. Getur slegið inn prima paper roses eða eitthvað slíkt.

Malin a.k.a. Boop said...

Beautiful card! Love the blue color-scheme, and the small butterfly.