3.3.09

Kortin streyma alveg þessa dagana!







Mér tókst í þetta sinn að klára heila örk af pappír í eitt kort. Ég á orðið svo mikið af pappírsafgöngum að það er bara ekki eðlilegt, því ég tími engu að henda. Ætla alltaf að nota þetta alltsaman en er ansi gjörn á að byrja á nýrri örk í hvert sinn sem ég geri kort. 



5 comments:

Anonymous said...

vá geggjuð kort hjá þér eins og alltaf.

kveðja Gunna

Anonymous said...

Geggjað kort eins og öll kortin þín Bryndís.

Kveðja, Inga:)

Monique said...

What a beautiful card. Love the colours and all the details.

xx Monique (Netherlands)

Marga said...

Wow This is a nice card.

Marga

Malin a.k.a. Boop said...

Gorgeous card! That stamp is adorable! Love how you adorned the inside and the back cover of your card. And I love the little folded piece of a bookpage. Tfs! :)