12.9.09

Jólaengill

Er alveg í jólakortagírnum þessa dagana og var að enda við að klára þetta. Þarna nota ég stimpil frá Wiff of Joy og lita hann að sjálfsögðu með Distress Ink. Ég var kannski aðeins of áköf með blekið á pappírinn en það sleppur kannski.

6 comments:

Þórdís said...

Svakalega fallegt.

Jóna said...

Fallegt kort og stinpillinn sætur :o)

Beta said...

Ferlega sætt og blekið sleppur alveg :-)
GuðrúnE

Rach said...

awww i haven't seen this cutie for a while, you have made a fabulous card with her... beautiful colouring and detail. hugs rachxx

Anneke said...

such a sweet and wonderful card.
love the stamped image

bestevenn said...

Beautiful cards, nydelige kort - du forstår vel norsk også.. I have watched your nice cards on your blog, inspiration to see so many beautiful cards.