29.9.09

Jólakort og alþjóðlegi kortagerðardagurinn.






Þetta kort var ég að klára áðan. Það er búið að vera lengi á borðinu hjá mér þar sem mér hefur ekki gengið vel að klára það, kom ekki út eins og ég vildi en það verður bara að hafa það! Ég kolféll fyrir þessari gömlu konu þegar ég sá hana fyrst. Hún heitir Mumu og er ekki stimpill heldur mynd sem ég keypti af þessari síðu:
Mo's digital pencil Svo prentaði ég hana út í þeirri stærð sem hentaði og litaði hana með Copics tússlitunum :)

I just finished this card. It has been for a while on my table and I have had a little trouble to finish it. I'm not satisfied with the result. I have fallen in love with this old lady, I found her onMo's digital pencil


Laugardaginn 3. október verður alþjóðlegi kortagerðardagurinn haldinn og ég hvet ykkur til að taka þátt og skella í eins og eitt kort eða svo :) Það ætla ég að gera og setja það inn á bloggið mitt svo endilega fylgist með ;)






2 comments:

Jóna said...

Elska svona stimpla.
Mér finnst kortið koma mjög vel út, veit náttúrulega ekki hvað þú hafðir í huga en mér finnst þetta FLOTT.

Anneke said...

gorgeous stamp and card again