5.9.08

Loksins loksins

Ég er bara ekki búin að vera í kortastuði lengi, skil ekkert í þessu! Þetta kort er búið að vera heillengi í fæðingu. Vonandi er ég nú samt að hrökkva aðeins í gírinn. 

Það er nú ekki mikið um þetta kort að segja, nema þá helst stimpilinn en  hann er einn af Wiff of Joy stimplunum sem ég er svo skotin í. Þeir eru sko glænýjir á markaðnum :) 

Þetta kort gerði ég í áskorun sem ég rak augun í...langaði að vera með :) Hér er hægt að skoða: 


Í kortið notaði ég Bazzil, BG jólapp, Wiff of Joy stimpil sem ég litaði með SU bleki og svo notaði ég MS pöns. 

10 comments:

Anonymous said...

Ferlega sætt og krúttulegur stimpill.

GuðrúnE

hulda beib said...

Úúúuúúú verrrí næs!! Mig langar svooo í þessa stimpla sem og þessa glæglænýju hjá Whiff of joy *slurp*

Mrs Mayne said...

Fab card! Thanks for joining us for the challenge! x

Svana Valería said...

boy oh boy þetta hrika flott kort og dem hvað stimpillinn er dætur
verðum að hittast fljótlega og kannski fæ ég að strjúka hann smá ..pweseee

Barbara Hafey. said...

Æðislegur stimpill og kortið audda líka :)

Anonymous said...

Æðislegt kort og flottur stimpillinn:O)

Anonymous said...

Vá alveg Meiriháttar flott kort hjá þér. og alveg æðislegur stimpill

Anonymous said...

Vá alveg Meiriháttar flott kort hjá þér. og alveg æðislegur stimpill

Jilli said...

Beautiful card, love the colours and the image. Jillix

Sonja said...

æðeilsa sætt. svo sætur stimpill

kv Sonja