3.9.09

Bleikt og aftur bleikt! Pink and more Pink!

Ég hef verið að dunda mér við að lita með bleki undanfarið og finnst það geðveikt skemmtilegt. Mér gengur líka alltaf betur og betur að lita með því og sannast þar að æfingin skapar meistarann ;)
Næsta kort verður svo jólakort! Vonandi verður það fljótlega. Annars á ég von á nýjum Magnolíum inn um bréfalúguna og þær eru alveg gullfallegar og það verður örugglega freistandi að gera eitthvað úr þeim.

Pink is one of my favorite color and as you can see I use it a lot :) This cute magnoliastamp is colored with Distress Ink and I have been practicing to use it. I love to paint with ink.
Now I will begin to make christmascards ;) Have a nice day!

4 comments:

Riet said...

What a beautiful card Bryndis,i love the image and colours.
So gorgeous papers.

Hugs Riet.x

Rach said...

This is such a gorgeous card. Such pretty colours hugs rach xxxxx

Íris said...

Glæsilegt kort

Gugga said...

Sjúklega sætt fiðrildi ;-)